Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnunarhlutverk
ENSKA
managerial role
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... rekstrareiningu þar sem einstaklingur, sem gegnir umsjónar- eða stjórnunarhlutverki í þeirri einingu, kann að vera í þeirri aðstöðu að hafa áhrif á einhvers konar ákvarðanatöku í endurskoðunarfyrirtækinu sem hefur áhrif á starf þess við lögboðna endurskoðun.

[en] ... an entity where any individual who has a supervisory or managerial role in that entity may be in a position to influence any decision-making of the Audit Firm which affects its statutory audit function(1).

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2002/590/EB frá 16. maí 2002 - Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur

[en] Commission Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors´ Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles

Skjal nr.
32002H0590
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira